Uppskrift mánaðarins


Hér munum við birta uppskriftir mánaðarins þannig að allir geti fengið að njóta 🙂

 

Grænmetislasagne

heilhveititortillur                

1 stk lauk

5 stk gulrætur

1 sætkartafla

1 askja sveppir

1 stk paprika

1 hvítlauksrif

½ haus spergikál

1 stk pastasósa

Grænmetið skorið niður og steikt í potti. Pastasósu og kotasælu bætt útí og látið malla. Kryddað með salt, pipar og oregano. Þessu er síðan raðað í eldfast mót, tortilla og grænmeti til skiptis. Byrjað á tortillu og endað með rifnum osti. Sett í ofn í sirka 20 mín (hægt að nota hvaða grænmeti sem er til í ísskápnum).

 

Döðlumauk                                                                            

150 gr frosin jarðaber

100 gr döðlur

Sjóða saman í potti og mauka síðan saman með töfrasprota. Þetta er sirka 1 krukka.