Björgunarsveitahundurinn Breki kom í heimsókn

Í morgun kom björgunarsveitahundurinn Breki og þjálfarinn hans hún Hafdís í heimsókn til okkar í Jötunheima. Hafdís sagði okkur frá Breka en hann er þjálfaður sem leitarhundur og er á útkallslista björgunarsveitanna. Nokkrir krakkar fengu að fela sig og láta Breka leita af þeim sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Hann sýndi einnig ýmsar listir. Í lokin fengum við síðan öll að kasta boltanum hans og láta hann sækja. Takk kærlega fyrir komuna og við vonum að við munum fá ykkur aftur í heimsókn í Jötunheima. Við látum nokkrar myndir fylgja með fréttinni. Björgunarsveitahundur 038 Björgunarsveitahundur 045 Björgunarsveitahundur 046

Jóhann Hlynur og Eva Sól fengu að fela sig
Jóhann Hlynur og Eva Sól fengu að fela sig
Einar Ben og Erla Björt fengu að fela sig
Einar Ben og Erla Björt fengu að fela sig
Breki að sýna listir sínar
Breki að sýna listir sínar

Björgunarsveitahundur 076

Þetta er Breki
Þetta er Breki

Björgunarsveitahundur 094