Fréttasafn

Hinseginvika Árborgar

14. janúar 2022

Vikuna 17. – 21. janúar 2022 er Hinseginvika í Árborg og ætlum við í Jötunheimum að taka þátt í þeirri viku og sér hver deild um að útfæra það. Mánudaginn …

Hinseginvika Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 7. september 2021

18. ágúst 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn Við viljum minna á að vegna skipulagsdagsins 7. september nk. verður leikskólinn Jötunheimar lokaður þann dag. Bestu kveðjur, leikskólastjóri

Lesa Meira >>

Sumarlokun Jötunheima

30. júní 2021

Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt …

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima

24. júní 2021

Í dag, 24. júní,  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gáfu okkur segulkubba sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar og gáfu …

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Hinseginvika Árborgar

14. janúar 2022

Vikuna 17. – 21. janúar 2022 er Hinseginvika í Árborg og ætlum við í Jötunheimum að taka þátt í þeirri viku og sér hver deild um að útfæra það.

Mánudaginn 17. janúar kl. 20:30 verður TEAMS fyrirlestur fyrir íbúa Sveitarfélagsins Árborg. Tengil á fyrirlesturinn má finna á Facebook undir ,,Fræðsla frá Samtökunum ’78“ eða í þessari grein: https://www.arborg.is/frettasafn/hinseginvika-arborgar-haldin-i-fyrsta-sinn.

Miðvikudaginn 19. janúar er regnbogadagur hér í Jötunheimum og hvetjum við alla til að klæðast litríkum fötum þennan dag.

Í morgun kom Forvarnarteymi Árborgar í heimsókn til okkar og færði okkur bókina Vertu þú! og fána og er myndin sem tengd er fréttinni frá þeirri afhendingu.

Skipulagsdagur 7. september 2021

18. ágúst 2021
Kæru foreldrar og forráðamenn
Við viljum minna á að vegna skipulagsdagsins 7. september nk. verður leikskólinn Jötunheimar lokaður þann dag.
Bestu kveðjur, leikskólastjóri