Fréttasafn

Sumarlokun Jötunheima

30. júní 2021

Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt …

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima

24. júní 2021

Í dag, 24. júní,  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gáfu okkur segulkubba sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar og gáfu …

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Sumarhátíð Jötunheima

21. júní 2021

16. júní síðastliðinn var haldin sumarhátíð hér í Jötunheimum. Foreldrafélag Jötunheima bauð upp á sýningu frá BMX brós og sátu börnin heilluð og fylgdust vel með á meðan þeir sýndu …

Sumarhátíð Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur 14. janúar 2021 kl. 8 – 10

11. janúar 2021

Fimmtudaginn 14. janúar 2021 er Leikskólinn Jötunheimar lokaður vegna starfsmannafundar milli kl. 8 – 10. Leikskólinn opnar því kl. 10 þennan dag.

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Sumarlokun Jötunheima

30. júní 2021

Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda og samveru í sumarfríinu. Þetta skólaár hefur kennt okkur margt og búum við að þeirri reynslu en við erum jafnframt spennt að geta hafið nýtt skólaár á hefðbundinn hátt.

Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og með 29. júní til með 8. ágúst. Við opum aftur mánudaginn 9. ágúst kl. 10.

Njótið sumarsins

 

-Stjórnendur

Gjafir frá foreldrafélagi Jötunheima

24. júní 2021

Í dag, 24. júní,  kom foreldrafélag Jötunheima færandi hendi með gjafir handa leikskólanum. Foreldrafélagið gáfu okkur segulkubba sem er góð viðbót við segulkubbana sem við eigum nú þegar og gáfu þau okkur einnig Playmo123; flugvélar, dýralest og flugrútu.

Við þökkum foreldrafélagi Jötunheima kærlega fyrir góðar gjafir sem munu nýtast okkur í leik og starfi hér í Jötunheimum