Merkiland

Merkiland er ein af yngri deildum leikskólans sem staðsett er í húsnæði okkar við Norðurhóla 3.

Skólaárið 2023 - 2024 eru 18 börn á deildinni fædd 2020 - 2021.

 

Upplýsingar

480 6385

Deildarstjóri: Árný Ilse Árnadóttir
arnyi@arborg.is

 

 

Starfsfólk:

Dagný Björk - Leikskólakennari

Fjóla Björk - Leikskólaliði

Bára Valdís - Starfsmaður í leikskóla

Karen Birta - starfsmaður á leikskóla

Elísabet Inga - Starfsmaður í leikskóla

 

Aðrir sem koma að deildinni 

Eyrún Björk - sérkennslustjóri

Sara Björk - háskólamenntaður  starfsmaður (sér um sérkennslu)

Sigurlín - íþróttafræðingur (sér um hreyfingu í sal)

Helga G - starfsmaður á leikskóla (afleysing)

Hugrún Tinna - starfsmaður á leikskóla (afleysing)

Cornelia - starfsmaður á leikskóla (afleysing)

Dagleg rútína

 • Foreldrar fylgja barni sínu inn á deild.
 • Morgunmatur er milli 8:15 9:00
 • Frjáls leikur
 • Skipulagt starf og útivist
 • Matartími tvískiptur – Fyrri kl 11:10 og seinni kl 11:40
 • Hvíld/slökun
 • Frjáls leikur
 • Síðdegishressing, brauð, álegg og mjólk
 • Skipulagt starf
  • Frjáls leikur
  • Hreyfing
  • Gönguferð
  • Sögustund
  • Listastofa
  • Lubbi
  • Útivist
  • Söngstund

Aðrar upplýsingar

 • Við viljum biðja ykkur um að kaupa hvíta myndlistamöppu sem er u.þ.b. 5 – 6 cm breið. Passa að hún sé með fjórum hringjum að innan og plasthúðuð. Einnig þarf að kaupa 60 plastvasa.
 • Einnig biðjum við foreldra um að koma með myndir af fjölskyldu barnsins. Barnið mun útbúa myndahús í leikskólanum og fara myndirnar á það hús.

Starfsfólk er meðvitað um orðræðu og gefur börnunum ekki val þegar það er í ekki í boði, okkar setningar eru því „nú ætlum við….“ eða „nú skulum við…“ Börnin fá að velja en ekki að ráða.

 

Vinsamlegast virðið vistunartíma barnanna að morgni ogseinnipartinn, vistunartíminn er frá og til.

Mikilvægt er að láta vita ef barn er veikt eða í fríi.

 

 • Foreldrar eru beðnir um að virða það að myndatökur eru ekki leyfðar í leikskólanum, vegna persónuverndarlaga, nema á auglýstum viðburðum á vegum leikskólans.
 • Foreldrum er bent á að heitir drykkir eru ekki leyfilegir í starfi með börnum