Fræðslu- og gullmolar Jötunheimar

Gullmolar Jötunheima

Með aukinni áherslu okkar á hlutverk leikskólans að miðla þekkingu og fræðslu til foreldra útbjuggum við svokallaða Gullmola.

 

Gullmolarnir fjalla um hin ýmsu viðfagnsefni sem hægt er að nýta í samveru með börnunum og um leið fræðast foreldrar og forráðamenn um viðfangsefnið.

Fræðslumolar Jötunheima

Með aukinni áherslu okkar það hlutverk leikskólans að miðla þekkingu og fræðslu til foreldra útbjuggum við svokallaða Fræðslumola.

 

Fræðslumolarnir fjalla um hin ýmsu viðfagnsefni er við koma uppeldi og þroska barna.