Foreldrafélag Jötunheima

Foreldrafélag Jötunheima heldur út Facebook síðu.

Hlutverk foreldrafélags:

  • Vera samstarfsvettvangur foreldra.
  • Stuðla að góðum skólaanda m.a. með því að vinna að öflugu félagslífi í leikskólanum.
  • Stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og starfsmanna skólans.
  • Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.

Verkefni foreldrafélags:

  • Skipuleggja viðburði í samstarfi við leikskólann.
  • Styðja og hvetja deildarfulltrúa til að efla deildaranda og foreldrasamstarf á hverri deild.
  • Koma á umræðu- og fræðslufundum fyrir foreldra um uppeldis- og leikskólamál.
  • Veita leikskólanum lið í að bæta aðstæður til leiks og náms.
  • Sitja fundi með foreldraráði og skólastjórnendum um skólastarfið.
  • Taka þátt í samstarfi við önnur foreldrafélög og samtök foreldra á sínu svæði.
  • Taka þátt í landsamtökum foreldra.

Nefndarmenn

Formaður
Gunnar Páll Pálsson

Gjaldkeri
Sólveig Ingadóttir

Ritari
Dagbjört Sævarsdóttir

Meðstjórnendur
Anna Stefanía Vignisdóttir
Ásta Erla Jónsdóttir
Margrét Elísa Gunnarsdóttir