Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

Farsæl börn í leikskóla

9. september, 2024

Síðasta skólaár tók leikskólinn Jötunheimar, ásamt hinum leikskólum Árborgar, þátt í þróunarverkefni sem styrkt var að Sprotasjóði. Markmið verkefnisins er þríþætt og tengist innleiðingu ákvæða laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 með áherslu á grunnþjónustu leikskóla …

Farsæl börn í leikskóla Read More »

Lesa Meira >>

Sumarkveðja

3. júlí, 2024

Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og með klukkan 13:00 3. júlí og opum við aftur fimmtudaginn 8. ágúst kl. 13. Um leið og við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu sem er að líða óskum við ykkur góðra stunda …

Sumarkveðja Read More »

Lesa Meira >>

Námsferð til Danmerkur

2. júlí, 2024

Í lok apríl síðast liðnum fóru kennarar leikskólans til Danmerkur í námsferð. Allt frá því að síðustu námsferð okkar erlendis lauk í apríl 2017 var hugur í okkur að fara aftur að stað fjórum árum seinna. Covid-19 setti örlítið strik …

Námsferð til Danmerkur Read More »

Lesa Meira >>

Uppeldisnámskeið fyrir verðandi foreldra í Jötunheimum  

25. júní, 2024

Dagana 19. og 20. júní voru haldin uppeldisnámskeið hér í Jötunheimum sem hluti af þróunarverkefni skólaþjónustu Árborgar. Markmið verkefnisins er að skapa vettvang fyrir fræðslu til foreldra við upphaf leikskólagöngu barnanna hér í Jötunheimum og því fyrsti dagur aðlögunar hugsaður …

Uppeldisnámskeið fyrir verðandi foreldra í Jötunheimum   Read More »

Lesa Meira >>

Sumarhátíð 2024

25. júní, 2024

Sumarhátíð leikskólans var haldin hér í Jötunheimum 14. júní síðast liðinn í dásamlegu veðri.   Ýmislegt var hægt að gera fást við og upplifa á hátíðinni, meðal annars kom slökkvibíll frá BÁ og slöngubátur, fjórhjól og björgunarsveitarbíll frá Björgunarsveitinni Björg.   …

Sumarhátíð 2024 Read More »

Lesa Meira >>

Sumarhátíð Jötunheima 2024

12. júní, 2024

Föstudaginn 14. júní 2024 frá kl. 14 – 15:30 verður sumarhátíðin okkar í Jötunheimum. Sem fyrr verður ýmislegt hægt að fást við og upplifa  á hátíðinni en fyrst og fremst hugsum við sumarhátíðina sem samveru með foreldrum og fjölskyldum barnanna …

Sumarhátíð Jötunheima 2024 Read More »

Lesa Meira >>

Fræðsla til foreldra

8. maí, 2024

Sem hluti af þróunarverkefni um farsæld barna skólaársið 2023 – 2024 var markmið þess að auka stuðning við foreldra í uppeldishlutverki sínu. Í október síðastliðnum var send könnun þar sem foreldrar voru spurðir hvað þeir vildu helst fræðast um sem …

Fræðsla til foreldra Read More »

Lesa Meira >>

Námsferð Jötunheima 24. – 26. apríl

23. apríl, 2024

Frá og með 24. apríl til og með 26. apríl eru kennarar leikskólans Jötunheima í námsferð í Danmörku og er leikskólinn því lokaður þá daga. Í Danmörku ætlar hópurinn að skoða þrjá leikskóla ásamt því að fá fræðslu á Hovedbibliotek …

Námsferð Jötunheima 24. – 26. apríl Read More »

Lesa Meira >>

Orð eru ævintýri

20. mars, 2024

Í gær, þriðjudaginn 19. mars komu talmeinafræðingar frá Skólaþjónustu Árborgar í heimsókn til okkar og hitti börn fædd árið 2018, 2019 og 2020. Tilgangur heimsóknarinnar var að færa þeim börnum bókina Orð eru ævintýri sem gefin er út af Menntamálastofnun …

Orð eru ævintýri Read More »

Lesa Meira >>

Hinsegin vika Árborgar

23. febrúar, 2024

Hinsegin vika Árborgar verður haldin hátíðleg í þriðja sinn, vikuna 26. febrúar til 1. mars og tökum við í Jötunheimum að sjálfsögðu þátt í þeirri viku. Markmið hinsegin vikunnar er að minna á mikilvægi þess að fagna fjölbreytileikanum og stuðla …

Hinsegin vika Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

112 dagurinn

13. febrúar, 2024

12 dagurinn er haldinn 11. febrúar ár hvert til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna, 112. Þema 112 dagsins í ár er „öryggi á vatni og sjó“. Í tilefni af 112 deginum sem er 11. febrúar ár hvert fengum við …

112 dagurinn Read More »

Lesa Meira >>

9. febrúar, 2024

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins 6. febrúar ár hvert. Sjötti febrúar er merkilegur dagur í sögu leikskólans því þann dag árið 1950 voru fyrstu sam­tök leik­skóla­kenn­ara stofnuð. Í tilefni þess hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í leikskólum …

Read More »

Lesa Meira >>