Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

YAP í Jötunheimum

8. desember, 2022

Leikskólinn Jötunheimar á Selfossi er kominn í samstarf við Special Olympics á Íslandi og Íþróttasamband fatlaðra við innleiðingu YAP verkefnisins. Sigurlín Jóna Baldursdóttir, íþróttafræðingur sér um hreyfiþjálfun í Jötunheimum. Hún hefur verið að innleiða YAP verkefnið í því hreyfistarf sem fyrir …

YAP í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Fræðsludagur leikskólanna í Árborg

2. desember, 2022

Föstudaginn 25. nóvember s.l. var haldinn Fræðsludagur leikskólanna í Árborg og fór hann fram á Stað á Eyrarbakka.   Segja má að einkunnarorð fræðsludagsins hafi veriði vellíðan og farsæld barna sem er okkur jafnan mjög hugleikið í leikskólastarfinu.   Við fengum fyrirlestur …

Fræðsludagur leikskólanna í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Afmæli Lubba

16. nóvember, 2022

Í dag 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, á hann Lubbi okkar afmæli. Afmælið var haldið hátíðlegt í leikskólanum með sameiginlegri söngstund í salnum okkar þar sem sunginn var afmælissöngurinn fyrir Lubba og nokkur vel valin sönglög. Í tilefni dagsins …

Afmæli Lubba Read More »

Lesa Meira >>

Logi og Glóð

11. nóvember, 2022

Fimmtudaginn 10. nóvember fékk elsti árangur leikskólans heimsókn frá tveimur slökkviliðsmönnum Brunavörnum Árnessýslu þar sem þeir kynntu fyrir börnunum forvarnarverkefnið um Loga og Glóð. Slökkviliðsmennirnir ræddu við börnin, fræddu þau um mikilvægi eldvarna og sýndu þeim myndband um Loga og …

Logi og Glóð Read More »

Lesa Meira >>

Foreldrasamvinna  

8. nóvember, 2022

Foreldrar í teymum leikskólans Það er gaman að sjá samstarf leikskólans og heimilina vaxa og eflast eftir síðustu ár þegar hægja þurfti gríðarlega á þeirri samvinnu.   Alls kyns skemmtileg verkefni eru unnin deildum sem snúa að samvinnu milli heimilis …

Foreldrasamvinna   Read More »

Lesa Meira >>

Sumarlokun Jötunheima

5. júlí, 2022

Leikskólinn Jötunheimar er lokaður frá og með 6. júlí til og með 3. ágúst 2022. Þetta skólaár hefur verið lærdómsríkt, krefjandi á köflum, en umfram allt gefandi og skemmtilegt. Við erum þakklát fyrir okkar frábæra starfsfólk sem hefur sýnt mikla …

Sumarlokun Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Hreystivika, leiksýning, hestaheimsókn og gjöf frá foreldrafélagi

9. júní, 2022

Undanfarnar vikur hefur ýmislegt skemmtilegt á daga okkar drifið. Hreystivikan var í síðustu viku og markar hún formleg endalok á skipulagðri hreyfingu skólaárins. Í hreystivikunni fóru öll börn og kennarar leikskólans í Selfosshöllina, tveir elstu árgangarnir á mánudeginum og tveir …

Hreystivika, leiksýning, hestaheimsókn og gjöf frá foreldrafélagi Read More »

Lesa Meira >>

Hreyfihringur Jötunheima

1. júní, 2022

Leikskólinn Jötunheimar á Selfossi er heilsueflandi leikskóli. Markmið skólans er að stuðla að bættri heilsu og líðan allra þeirra sem í skólanum starfa, hafa heilsuhvetjandi áhrif á umhverfi sitt og skapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum. Í Jötunheimum var …

Hreyfihringur Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Einkennismerki Jötunheima

2. mars, 2022

Á þessu skólaári hefur leikskólinn Jötunheimar hefur staðið í hönnunar- og hugmyndavinnu á einkennismerki leikskólans. Vikuna 14. – 18. febrúar var kosningavika hér í leikskólanum þar sem kosið var um einkennismerki Jötunheima. Rafræn spurningakönnun var senda á foreldra og kennara …

Einkennismerki Jötunheima Read More »

Lesa Meira >>

Tannverndarvika í Jötunheimum

11. febrúar, 2022

Þessa viku hefur farið fram tannverndarvika hér Jötunheimum. Vakin hefur verið athygli á tannheilsu með ýmis konar fræðslu, fjölbreyttum verkefnum, umræðum og lest á deildunum. Á nokkrum deildum voru settar upp glaðar og leiðar tennur og gátu börnin tengt hollann …

Tannverndarvika í Jötunheimum Read More »

Lesa Meira >>

Hinseginvika Árborgar

14. janúar, 2022

Vikuna 17. – 21. janúar 2022 er Hinseginvika í Árborg og ætlum við í Jötunheimum að taka þátt í þeirri viku og sér hver deild um að útfæra það. Mánudaginn 17. janúar kl. 20:30 verður TEAMS fyrirlestur fyrir íbúa Sveitarfélagsins …

Hinseginvika Árborgar Read More »

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 7. september 2021

18. ágúst, 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn Við viljum minna á að vegna skipulagsdagsins 7. september nk. verður leikskólinn Jötunheimar lokaður þann dag. Bestu kveðjur, leikskólastjóri

Lesa Meira >>