Fréttasafn

Fréttir frá Jötunheimum

10 ára afmæli Jötunheima

7. september 2018

Laugardaginn 8. september fagnar leikskólinn Jötunheimar 10 ára afmæli sínu. Í tilefni þess var opið hús í leikskólanum föstudaginn 7. september frá klukkan 9.00-11:00 og 13:00-15:30. Börnin tóku virkan þátt í að undirbúa afmæli leikskólans meðal annars með því að …

10 ára afmæli Jötunheima Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns.

22. ágúst 2018

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns í 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst.  Helstu verkefni: Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum Sér um innkaup og gerð matseðla Fer …

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir lausa stöðu matráðs/matreiðslumanns. Read More »

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum

17. ágúst 2018

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Afsláttur til einstæðra foreldra  Afsláttur er veittur að fenginni umsókn. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla.  Umsóknareyðublöð eru hjá leikskólastjóra eða deildarstjóra. Foreldri sem greiðir námsgjald sem einstætt …

Verklag vegna afsláttar á leikskólagjöldum Read More »

Sumarleyfi í Jötunheimum 2018

4. júlí 2018

Sumarleyfi í Jötunheimum 2018 Við erum í sumarfríi frá frá og með 5. júlí til og með 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst 2018.  

Útskrift 2018

31. maí 2018

Þann 29. maí 2018 útskrifaðist 31 nemandi frá leikskólanum Jötunheimum.

Pétur og úlfurinn

9. maí 2018

Í dag, miðvikudaginn 9. maí 2018, fengum við Bernd Ogrodnik í heimsókn með leikritið Pétur og úlfurinn. Mæltist leiksýningin vel fyrir hjá börnunum. Sýningin var í boði foreldrafélagsins, við þökkum þeim kærlega fyrir þessa skemmtilegu uppákomu.

Heimsókn í Jötunheima

30. apríl 2018

Í vikunni 23.-27. apríl voru Metka Krajnc og Barbara Hernavs frá Celje í Slóveníu í heimsókn hjá okkur. Þær eru leikskólakennarar og voru í náms- og kynnisferð hér á Íslandi á vegum Erasmus+. Börn og starfsfólk sýndu þeim hvernig starfið …

Heimsókn í Jötunheima Read More »

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar

25. apríl 2018

Leikskólakennarar Jötunheimar auglýsir eftir leikskólakennurum í 100% starfshlutfall frá og með 9. ágúst 2018. Menntun og hæfniskröfur: Leikskólakennararéttindi Góð íslensku kunnátta Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji Góð færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og …

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Read More »

Rýmingaræfing

25. apríl 2018

Í morgun var rýmingaræfing í Jötunheimum. Hún gekk þannig fyrir sig að brunakerfið var ræst klukkan 10:30 og húsið rýmt í kjölfarið. Hringt var í 112 og óskað var eftir dælubíl frá Brunavörnum Árnessýslu til þess að æfingin yrði eins …

Rýmingaræfing Read More »

Gleðilega páska

28. mars 2018

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska 🙂

Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar

28. mars 2018

Kæru börn og foreldrar/forráðamenn. Í nóvember fór fram ytra mat á vegum Menntamálastofnunar og búið er að gefa út skýrslu með niðurstöðunum. Í bréfi sem barst frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir: „Mennta- og menningarmálaráðuneytið fagnar niðurstöðum ytra matsins en að …

Ytra mat – skýrsla Menntamálastofnunar Read More »

Áfangaskýrsla þróunarverkefnisins.

9. febrúar 2018

Búið er að gefa út áfangaskýrslu þróunarverkefnisins „Við erum eins og samfélag“ – Uppbygging lærdómssamfélags í Jötunheimum. Hana er að finna undir flipanum merktum þróunarverkefninu sem og hér. Áfangaskýrsla.