Sumarhátíð Jötunheima 2024

Föstudaginn 14. júní 2024 frá kl. 14 – 15:30 verður sumarhátíðin okkar í Jötunheimum.

Sem fyrr verður ýmislegt hægt að fást við og upplifa  á hátíðinni en fyrst og fremst hugsum við sumarhátíðina sem samveru með foreldrum og fjölskyldum barnanna í leikskólanum.

 

Hlökkum til að sjá ykkur á sumarhátíð Jötunheima