Eyþór Ingi í heimsókn

Þann 7. nóvember síðastliðinn kom Eyþór Ingi í heimsókn til okkar og spilaði og söng fyrir okkur.

Þetta var skemmtileg stund þar sem börnin tóku vel undir.

Það var einstaklega gaman að heyra hversu vel þau tóku undir í laginu Ég á líf.

Við þökkum Eyþóri Inga kærlega fyrir komuna

Hægt er að skoða fleiri myndir og myndbönd á Facebook síðu Sveitarfélagsins Árborgar