Jólaball 2017

Á morgun verða litlu jólin hjá okkur í Jötunheimum.

Í hádegismat fáum við jólamat að borða og jólaböllin byrja síðan klukkan 13:15 hjá eldri deildunum og 14:15 hjá yngri deildunum.