Kiddý lætur af störfum

Í dag, 1.september, lét Kiddý aðstoðarleikskólastjóra af störfum eftir langt og farsælt starf í leikskólanum Jötunheimum. Við þökkum henni gott samstarf og óskum henni velfarnaðar í framtíðinni