Opið hús í Jötunheimum 5.febrúar 2016

Á laugardaginn er dagur leikskólas og af því tilefni verður opið hús í leikskólanum Jötunheimum á föstudaginn, 5. febrúar frá klukkan 13:00-15:30.

Í salnum ætlum við að vera með litla sýningu þar sem við kynnum brot af því starfi sem fram fer í leikskólanum.