Þorrablót og svartur dagur

Í dag var Þorrablót í leikskólanum og svartur dagur. Klukkan 10 voru leiksýningar í salnum. Kennarar á eldri deildum leikskólans buðu uppá Fóa og Fóafeykirófa en starfsmenn yngri deilda Gullbrá og birnirnir þrír. Eftir það var sameiginlega söngstund í salnum. Í hádeginu var boðið upp á íslenskan þorramat. Góður dagur í alla staði.

SAM_3369 SAM_3375 SAM_3377 SAM_3379 SAM_3383 SAM_3387 SAM_3388 SAM_3400 SAM_3402 SAM_3407 SAM_3408 SAM_3409 SAM_3410 SAM_3414 SAM_3415 SAM_3416 SAM_3417 SAM_3418 SAM_3419