Viðbragðsáætlun vegna gosmengunar

Birt hefur á heimasíðu Jötunheima undir Hagnýtar upplýsingar dreifibréf frá Umhverfisstofnun þar sem ráðleggir og viðbrögð koma fram ef líkur eru á gosmengun frá eldgosum. Leikskólinn Jötunheima mun fara eftir þeim ráðleggingum sem þar kemur fram.

Hér er hægt að lesa dreifibréfið sem var jafnframt borið í öll hús

Dreifibréf vegna loftmengunar