Foreldrasamstarf


Foreldrafélag Jötunheima skólaárið 2017-2018

Formaður: Málfríður Erna Samúelsdóttir

Varaformaður: Díana Gestsdóttir

Ritari: Steinunn Erla Kolbeinsdóttir

Gjaldkeri: Lilja Dröfn Kristinsdóttir

Meðstjórnandi: Aníta Guðlaugsdóttir

Meðstjórnandi: Heiðrún Erna Hlöðversdóttir

Foreldrafélag Jötunheima heldur út Facebook síðu.

 

Foreldraráð Jötunheima skólaárið 2017-2018

Formaður: Guðrún Hrafnhildur Klemenzdóttir

Ritari: Hugrún Vignisdóttir

Meðstjórnandi: Sif Sigurðardóttir

Netfang foreldraráðs: leikskolinnjotunheimar@gmail.com

Vorið 2008 voru ný lög sett á alþingi um leik, grunn og framhaldsskóla og ráðningu og menntun kennara. Í lögunum er kveðið á um að hver leikskóli eigi að kjósa í foreldraráð ár hvert. Í lögunum segir:  (4. kafli. 11.gr.)
„Kjósa skal foreldraráð við leikskóla og skal leikskólastjóri hafa frumkvæði að kosningu í ráðið. Í foreldraráði sitja að lágmarki þrír foreldrar. Skal kosning til foreldraráðs fara fram í september á ári hverju og skal kosið til eins árs í senn. Foreldraráð setur sér starfsreglur. Leikskólastjóra ber að starfa með foreldraráði. Leikskólastjóri getur sótt um undanþágu til sveitafélags um stofnun foreldraráðs ef gildar ástæður eru fyrir hendi, svo sem vegna fámennis í leikskóla.“

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Handbók foreldraráðs í leikskóla

Starfsáætlun foreldraráðs Jötunheima

Starfsreglur foreldraráðs leikskólans Jötunheima

Fundargerðir Foreldraráðs: