Föstudaginn 21. nóvember kom Dagbjört Ásgeirsdóttir leikskólakennari og rithöfundur í heimsókn til okkar og las fyrir börnin á eldri deildum leikskólans, úr bókinni sinni Gummi fer í fjallgöngu. Börnin hlustuðu af mikilli athygli og höfðu gaman af.