Sóttu jólatréið í skóginn

Fimmtudaginn 3. desember síðastliðinn sóttu elstu börn leikskólans, jólatré fyrir skólann í skógarlundinn í nágrenni Jötunheima. Þrátt fyrir mikinn snjó komust allir á leiðarenda og fundu tréið góða. Í skóginum var boðið upp á heitt kakó og piparkökur og svo var notið þess að leika sér í öllum snjónum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferðinni.

IMG_0684 - Copy IMG_0667 - Copy IMG_0677 - Copy IMG_0679 - Copy IMG_0680 - Copy