Afmæli leikskólans

Í dag 8. september eiga Jötunheimar 3ja ára afmæli. Í dag 8. september eiga Jötunheimar 3ja ára afmæli. Af því tilefni komu allir í náttfötum í leikskólann og það var ball í salnum. Það var tónlist og dans og mikið fjör.