Slökkviliðið í heimsókn

Mánudaginn 6. júní mætti skökkviliðið í heimsókn.  Þetta er árleg heimsókn og vekur hún alltaf gríðarlega athygli há börnunum.  Allir sem vilja mega prófa að sprauta úr stóru slöngunni og máta slökkviliðshjálm og mest gaman er að hlaupa undir bununa og verða rennandi blautur. Veðrið var ágætt en dálítið kalt svo flestir fóru bara í pollagallann, þá er allt í lagi að blotna!!!  :=)