Afmæli Lubba

Í dag héldum við upp á afmælið hans Lubba í leikskólanum Jötunheimum. Lubbi er 4.ára í dag og í tilefni dagsins hittumst við öll í salnum og sungum fyrir hann.

20151116_092549_resized 20151116_092552_resized 20151116_092558_resized 20151116_092605_resized