Dagur íslenskrar tungu og afmæli Lubba

Degi íslenskrar tungu 2016 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati barnanna var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 5 ára og í tilefni dagsins komu allir saman í lopapeysum inn í sal og sungu nokkur vel valin lög. Hér eru nokkrar myndir frá viðburðinum.

img_0147 img_0148 img_0149 img_0150 img_0151 img_0152 img_0153 img_0154 img_0155