Heimsókn í Jötunheima

Í dag fengum við heimsókn frá Martin Haferkamp sem er þýskur leikskólakennari og er í náms- og kynnisferð hér á Íslandi. Börnin sýndu honum hvernig starfið okkar gengur fyrir sig og var hann ofsalega ánægður.