Dimmustund

Fimmtudaginn 10. janúar verður dimmustund hjá okkur á Jötunheimum. Þá verða öll ljós slökkt á milli 8 og 10. Börnin mega koma með vasaljós með sér en þá er betra að þau séu merkt.