Þorrablót 25. janúar

Þann 25. janúar er bóndadagur og þá höfum við Þorrablót með tilheyrandi þorramat. Samkvæmt venju er þá svartur dagur og kennarar sýna leikrit fyrir börnin í sal.