Vinakeðja

 

Að tilefni vinavikunnar 21. – 25. janúar bjuggum við til vinakeðju.

24.01.13 002     24.01.13 003

 Allir í leikskólanum, bæði nemendur og kennarar, héldust hönd í hönd til að búa til eina stóra vinakeðju. Í vinavikunni erum við búin að leggja áherslu á vinsemd og vináttu. Lesnar voru bækur um vináttu, sungin voru vinalög og hver deild hafði vinadeild innan leikskólans.