Gleðivika 26. – 30. október 2015

Gleðivika

Mánudagur: við ætlum að klæða okkur í druslufötin og fá andlitsmálningu í leikskólanum.

Þriðjudagur: Bangsadagur, allir mega koma með bangsa í leikskólann.

Miðvikudagur: Ball í salnum. Yngri deildir fyrst saman og síðan eldri saman.

Fimmtudagur: skiptideildadagur. Fossmúli og Sunnuhvoll munu skipta um deild, Aðalból og Sólbakki, Merkiland og Fagurgerði.

Föstudagur: Rugldagur, við getum t.d. komið í “rugluðum” fötum í leikskólann, buxur, peysur, sokkar á röngunni eða hvað sem ykkur dettur í hug.