Jólaball 2016

Í dag voru litlu jólin hjá okkur í Jötunheimum. Í hádegismat fengum við ofsalega góðan jólamat að borða.

Jólaböllin byrjuðu síðan klukkan 13:15 hjá eldri deildunum og 14:15 hjá yngri deildunum. Á bæði böllin komu fjórir skemmtilegir jólasveinar sem gáfu okkur mandarínur. Hér eru nokkrar myndir frá jólaböllunum.