Rauður dagur og foreldrakaffi 2016

Í dag var rauður dagur í Jötunheimum fóru allir í „rauða“ jólasöngstund í salnum.

Dagurinn endaði síðan á yndislegu foreldrakaffi þar sem við gæddum okkur á smákökum sem börnin höfðu bakað.