Ömmu og afa dagur

Í tilefni af degi leikskólans verður ömmu og afa dagur í leikskólanum Jötunheimum. Öllum ömmum og öfum er boðið að koma í heimsókn og dvelja með barninu í leik og starfi frá 9-11.