Ömmu og afa kaffi 19. mars 2013

Á miðvikudaginn vorum við með ömmu og afa kaffi þar sem börnin buðu ömmum sínum og öfum í heimsókn og sýndu þeim leikskólann sinn og það sem þau hafa verið að gera.

Það var gaman að sjá hversu magir gátu mætt og viljum við þakka þeim öllum fyrir komuna.