Á öskudaginn var mikið húllum hæ og fjör. Þá var „kötturinn sleginn úr tunnunni“ í salnum. Yngri deildirnar komu kl. 9.30 og þær eldri kl. 10.30. Allir voru…..
Á öskudaginn var mikið húllum hæ og fjör. Þá var „kötturinn sleginn úr tunnunni“ í salnum. Yngri deildirnar komu kl. 9.30 og þær eldri kl. 10.30. Allir voru í skrautlegum búningum, bæði börn og fullorðnir og fengu djús og saltstengur. Að því loknu var dansað og tjúttað meða fólk hafði úthald til. Þetta tókst í alla staði mjög vel að skipta þessu svona og báðir aldurshópar nutu sín vel