Rauður dagur í Jötunheimum 10.desember 2015

Í dag var rauður dagur í Jötunheimum. Dagurinn byrjaði á því að allir í leikskólanum fóru í „rauða“ jólasöngstund í salnum. Jólaglugginn var opnaður 10:30. Við fengum rautt hakk og spahgetti með tómatbrauði í hádegismatinn og dagurinn endaði síðan á yndislegu foreldrakaffi í salnum.

20151210_091918_resized 20151210_091928_resized 20151210_091936_resized 20151210_091959_resized 20151210_103347_resized 20151210_103444_resized 20151210_103616_resized 20151210_103701_resized 20151210_120804_resized 20151210_141547_resized 20151210_141602_resized 20151210_141611_resized 20151210_141626_resized 20151210_141632_resized