Rauður dagur – rauð jólasöngstund í salnum

Í tilefni rauða dagsins í dag var sameiginleg jólasöngstund í salnum. Hver deild var búin að velja sitt jólalag til að syngja í salnum og Ingibjörg spilaði undir á gítar. Ofsalega skemmtilegt.

20141210_092627 20141210_092700