Jólaglugginn 10.desember 2014

Við í Jötunheimum opnuðum jólagluggann 10.desember 2014. Við fengum stafin L. Það voru elstu börnin sem sáu um að hanna og búa til gluggann í ár.

20141210_114910 20141210_114928