Foreldrakaffi

Í dag var foreldrakaffi hjá okkur í Jötunheimum frá 14-15:30. Öll börnin á leikskólanum höfðu bakað nokkrar sortir sem þau buðu foreldrum sínum uppá á sameiginlegu hlaðborði inní salnum okkar. Ofsalega góð mæting og notarleg stund.

20141210_130427 20141210_130445 20141210_140646 20141210_140656 20141210_141204 20141210_141208 20141210_142651 20141210_142654 20141210_143156 20141210_143159 20141210_143202