Leikskólataskan


Það sem þarf að vera í leikskólatöskunni:

Útifatnaður:

Kuldagalli

Pollagalli

Ullarsokkar

Vettlingar

Hlý peysa

Hlý húfa

Kuldaskór

Stígvél

Meta eftir veðri og muna að merkja fötin.

 

Aukaföt:

Buxur

Nærföt eftir þörfum

Sokkar

Sokkabuxur

Peysa

Ef barnið er að hætta með bleyju þarf að bæta við aukafötum meðan það gengur yfir og muna að merkja fötin.