Útskrift

15. maí útskrifum við 2007 árganginn formlega frá leikskólanum. Athöfnin verður kl. 15:30 og eru fjölskyldur barnanna boðnar velkomnar.

Útskriftarferðin er svo áætluð viku seinna, þann 22. maí ef veður leyfir.