Útskriftarferð

Hin árlega útskriftarferð elstu barna verður fimmtudaginn 22. maí. Lagt verður af stað frá leikskólanum klukkan 9 og er áætluð heimkoma milli 15:30 og 16:00.