Götuleikhúsið!

Unglingarnir í Götuleikhúsinu komu í árlega heimsókn sína þriðjudaginn 14. júní.   Þeir voru uppáklæddir……. (meira…)

Slökkviliðið í heimsókn

Mánudaginn 6. júní mætti skökkviliðið í heimsókn.  Þetta er árleg heimsókn og vekur hún alltaf gríðarlega athygli há börnunum. (meira…)

Jólaball!

Þriðjudaginn 21. desember héldum við jólaball í Jötunheimum.  Yngri börnin voru kl. 9.30 og eldri börnin kl. 10.30.  „Húsbandið“ stjórnaði söng og dansi af alkunnri snilld.  Hingað komu (meira…)

Jóla – Jóhanna

Mánudaginn 20. desember fékk leikskólinn góða gesti.  Það voru þau Jóla – Jóhanna og Þráinn gítarleikari.  Þetta var í boði foreldrafélagsins og var einstaklega ánægjuleg stund.  (meira…)

Bangsadagur

Í gær 27 október var bangsadagur í Jötunheimum.  Þá komu allir með bangsana sína með sér… (meira…)

Slökkviliðið í heimsókn

Bíll frá slökkviliðinu kom í árlega heimsókn í leikskólann miðvikudaginn 2. júní. (meira…)

Elstu börnin útskrifuð

Útskrift 6 ára barnanna fór fram í Jötunheimum 26. maí s.l. kl. 15.00.  Börnin sungu nokkur lög við gítarundileik Ingibjargar og fengu síðan afhend útskriftarskjöl frá (meira…)

Útskriftarferð

Fimmtudaginn 27. maí fóru elstu börnin í Jötunheimum í útskriftarferð.  Lagt var af stað frá leikskólanum kl. 9.30 árdegis og (meira…)

Söngbók í vinnslu

(meira…)

Sungið út um allan bæ!

Elstu börnin í Sveitarfélaginu Árborg fóru í tónleikaferð föstudaginn 14. maí. Þetta var liður í hátíðinni Vor í Árborg og voru alls um 116 börn sem sungu. Þau voru sótt í rútum og byrjuðu á að mæta á Ráðhúströppurnar á Selfossi (meira…)