Kæru börn og foreldrar

Leikskólinn verður lokaður fimmtudaginn 17. nóvember  2016 vegna starfsdags.

Dagskrá:

  • Fyrirlestur og fræðsla um flogaveiki – Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
  • Námskeið í Lubba – Eyrún Ísfold, talmeinafræðingur.
  • Trúnaðarmenn FL og FOSS með kynningar fyrir sína félagsmenn.
  • Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga – Rúnar Sigþórsson, prófessor í HA og Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor í HA.
  • Kveðja leikskólastjóri