Í dag fengu elstu börnin góða heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu. Þeir sýndu okkur búnaðinn sem slökkvuliðsmenn þurfa að bera og síðan fengum við fræðslu um brunamál. Eftir heimsóknina fengum við viðurkenningarskjöl og hófumst við strax handa við að leysa þrautirnar. Hér er að líta nokkrar myndir frá heimsókninni.