Fleiri leiksýningar

Nú er komið að leiksýningum eldri deildanna.

Fagurgerði tekur af skarið og sýningin þeirra verður mánudaginn 18. febrúar kl. 13:30.

Sólbakki er næst og sýnir miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14:00.

Sunnuhvoll endar svo með sýningu fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13:30.

Við bjóðum fjölskyldur barnanna velkomnar.