Vorskóli

Nú eru að hefjast vorskólar hjá elsta árgangnum en þar fá börnin að kynnast skólanum sínum og skólastarfinu.

Vorskóli Vallaskóla er 9. og 10. apríl kl. 13:20 – 15:20

Vorskóli Sunnulækjarskóla er 15. og 16. apríl, kl. 13:15 – 15:15