Námsferð starfsfólks

Í lok apríl verður leikskólinn lokaður vegna námsferðar starfsfólks. Miðvikudaginn 24. apríl lokar leikskólinn kl. 12.00, fimmtudagurinn er svo Sumardagurinn fyrsti, lokað er á föstudeginum 26. og mánudeginum 29. apríl.