Vor í Árborg

Þann 10. maí munu elstu börnin okkar ferðast til Sólvalla á Eyrarbakka og Kumbaravogs á Stokkseyri og syngja þar ásamt börnum frá Árbæ, Æskukoti og Brimveri. Svo mun allur elsti árgangur leikskóla í Árborg sameinast í söng við ráðhúsið kl. 11.