Maxímús Músíkus

Miðvikudaginn 23. apríl bauð Menningarsjóður Suðurlands tveimur elstu árgöngum leikskólans á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór í flutningi Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkus og sögumanni.