Maxímús Músíkús

Þann 23. Apríl kl. 11.15 er tveimur elstu árgöngum leikskólans boðið að koma í Íþróttahús Vallaskóla og hlusta á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór.  Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkús og sögumanni sem flytja.  Það er Menningarráð Suðurlands sem stendur fyrir þessu og kunnum við því bestu þakkir fyrir.