Nýr leikskólastjóri

Nú eru þær breytingar að verða hér í leikskólanum að leikskólastjórinn okkar, hún Helga Geirmundsdóttir lætur af störfum þann 1. maí n.k.  Í hennar stað hefur verið ráðin Júlíana Tyrfingsdóttir en hún hefur undanfarin ár verið leikskólastjóri í Álfaborg í Biskupstungum.  Við kveðjum Helgu með söknuði og hlökkum til að vinna með Júlíönu.  Óskum þeim báðum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

                        

      Júlíana Tyrfingsdóttir                      Helga Geirmundsdóttir