Vorskóli í Vallaskóla

Börn fædd 2008 sem hafa verið innrituð í Vallaskóla komandi haust fara í vorskóla í Vallaskóla 8. og 9. apríl næstkomandi. Báða dagana eru þau frá 13:20 til 15:20.

Börnin fá nesti með sér frá leikskólanum. Leikskólakennarar fylgja þeim í skólann og eru með þeim allan tímann.